
Við höfum unnið stefnumótun, endurmörkun, vöurmerki, umbúðir, bæklinga, heimasíðu með Fisherman.
Fisherman var stofnað á Suðureyri árið 2000. Í dag rekur fyrirtækið fjölbreytta starfsemi fyrir vestan, þ.e. hótel, veitingastað, kaffihús og sælkeraferðir, fiskisjoppu á Hagamel í Reykjavík og sína eigin fiski matvælalínu sem seld er í verslunum Hagkaupa.
Vistvæn umbúðalína utanum þurrvörur: Harðfisk, söl, sjávarsalt og þorsklifur

Umbúðalína fyrir ferska fiskrétti, sósur og síld

Merkingar í verslunum Hagkaups fyrir ferskvörulínu Fisherman

Merkingar og matseðlar á Fiskisjoppu við Hagamel

Hjálpuðum við gerð nýrrar heimasíðu
